Fréttir

Setning fangavarðanáms 2025

Mánudaginn 13. janúar hófst nám fyrir fangaverði við Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar (MSL). Þetta er annar nemendahópurinn sem byrjar námið í samstarfi við Fangelsismálastofnun, sem hluti af þróunarverkefni sem dómsmálaráðuneytið hefur falið MSL að stýra. Námið byggir á því að auka þekkingu og færni fangaverða í starfi þeirra, með það að markmiði að styrkja verkfærakistu

Lesa meira »

Setning fangavarðanáms 2025 Read More »

Útskrift í fangavarðanámi

Þann 13. desember síðastliðinn útskrifuðust 20 nemendur úr Fangavarðaskólanum við hátíðlega athöfn í húsnæði Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglunnar. Mikil ánægja og gleði ríkti hjá útskriftarnemum við athöfnina en um er að ræða eins árs nám og sem byggist upp fjarnámi og kennslu staðlotum sem fara fram í Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Í náminu bættu nemendur

Útskrift í fangavarðanámi Read More »

Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið – Samfélagslöggæsla

Nú er nýlokið ráðstefnunni Löggæsla og samfélagið en þetta var í sjöunda skiptið sem hún er haldin og var metþátttaka nú í ár. Nemar í lögreglufræðum tóku virkan þátt í ráðstefnunni, ásamt starfsfólki réttarvörslukerfisins og þá mætti fjöldi fræðimanna einnig. Fjölmörg fróðleg og skemmtileg erindi voru flutt og þá gafst einnig tími til að bera

Ráðstefnan Löggæsla og samfélagið – Samfélagslöggæsla Read More »

Kynjahlutfall nýnema í lögreglufræði nánast jafnt

Alls hóf 81 nemandi nám í lögreglufræðum í haust og eru kynjahlutföllin nánast jöfn, 51 prósent konur og 49 prósent karlar. Þetta er í þriðja skiptið, af fjórum áætluðum, sem nemendahópurinn er tvöfaldur að stærð eftir að ráðist var í átak til að fjölga lögreglumönnum árið 2022.  Meðalaldur nýnema í haust er um 24 ár.

Kynjahlutfall nýnema í lögreglufræði nánast jafnt Read More »

Grunnnám fangavarða

Haustið 2023 fól Dómsmálaráðuneytið Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar (MSL) að þróa eins árs grunnám fyrir fangaverði sem uppfyllir kröfur til skipunar í starf fangavarðar. Um er að ræða tilraunaverkefni til tveggja ára. Verkefnið felur í sér að skipuleggja og kenna námið fyrir tvo hópa fangavarða, hvor um sig 20 manns. Fyrri hópurinn hóf nám í

Grunnnám fangavarða Read More »

Inntökupróf 2024

Inntökupróf fyrir umsækjendur um lögreglufræðinám við Háskólann á Akureyri, haustið 2024, hefjast mánudaginn 8. apríl næstkomandi. Reiknað er með um 30 þátttakendum hvern prófdag og óljóst hvað margir prófdagar verða haldnir, enda umsóknafresti ekki lokið þegar þessi frétt er rituð og heildarfjöldi umsækjenda liggur ekki fyrir. Þann 26. mars lýkur umsóknarfresti um námið og skömmu

Inntökupróf 2024 Read More »

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn fyrir næstkomandi skólaár. Umsóknarfrestur er til og með 26. mars 2024. Sótt er um á heimasíðu Háskólans á Akureyri, hér. Allar upplýsingar varðandi umsóknarferlið er að finna hér á heimasíðu mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu. Fyrri hluti inntökuferils hefst í byrjun apríl á þrekprófi, skriflegu frásagnarverkefni

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði Read More »

Brautskráning lögreglumanna 2023

Þann 10. júní sl. brautskráðust 42 lögreglumenn úr diplómanámi fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri ásamt 23 lögreglumönnum með BA próf í lögreglu- og löggæslufræðum. Nokkrir kennarar MSL voru viðstaddir útskriftina ásamt Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og var þessi ljósmynd tekin við það tilefni. Kristrún Hilmarsdóttir hlaut viðurkenningu frá Landssambandi lögreglumanna fyrir hæstu meðaleinkunn

Brautskráning lögreglumanna 2023 Read More »

Búið er að opna fyrir umsóknir í lögreglufræði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri en námið hefst næstkomandi haust. Um er að ræða tveggja ára, 120 ECTS eininga diplómanám. Gert er ráð fyrir því að 85 nemendur verði teknir inn nú í ár sem er sami fjöldi og á síðasta ári. Fyrri hluti inntökuprófa mun

Búið er að opna fyrir umsóknir í lögreglufræði Read More »

Hatursglæpir – Pólland – nokkur laus sæti!

HALDIÐ 25. – 29. október (með ferðadögum) – NOKKUR SÆTI LAUS – SKRÁNING Í ORRA Skiljum illsku er námskeið sem annars vegar fjallar um uppgang öfga á tímum nasismans í Þýskalandi, í aðdraganda og á tímum seinni heimstyrjaldarinnar, og hins vegar birtingarmyndir haturs í samtímanum.  Fyrsti hluti námskeiðsins fer fram á netinu í formi fyrirlesturs og

Hatursglæpir – Pólland – nokkur laus sæti! Read More »