ágúst 2018

Umsóknir um starfsnám hjá lögreglu sem hefst í janúar 2019

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu hefur opnað fyrir umsóknir um starfsnám sem hefst í janúar 2019. Nemendur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem hafa áhuga á að sækja um starfsnám hjá lögreglu geta fylgt út umsókn rafrænt hér, UMSÓKN. Hvetjum umsækjendur til að kynna sér vel umsóknargögn hér á síðunni og panta tíma sem fyrst …

Umsóknir um starfsnám hjá lögreglu sem hefst í janúar 2019 Read More »

Skráning hafin á námskeið MSL

Nú er skráning hafin á námskeið haustannar. Skráum öll námskeið í gegnum fræðslukerfi ORRA. Þannig eiga námskeiðin að fylgja þátttakendum og mynda fræðslusögu. Allar nánari upplýsingar er að finna hér á vefsíðunni undir námskeið.