mars 2022

Margret Alda Magnusdottir

Krefjandi og gefandi

Lögreglustarfið hefur lengi heillað mig. Starfið getur bæði verið krefjandi og gefandi og þú veist aldrei hvað bíður þín þegar þú mætir á vaktina. Verkefnin sem upp koma eru fjölbreytt. Þú getur enn fremur þurft að hafa afskipti af fólki á þeirra verstu stundum en einnig aðstoðað á góðum stundum. Að vinna í lögreglunni er

Krefjandi og gefandi Read More »

Gefandi að geta lagt sitt af mörkum til að stuðla að öryggi og vellíðan

Hvernig getur nokkur manneskja hugsað sér að vinna við löggæslu? Af hverju kýs fólk að velja neyð annarra sem viðfangsefni flesta daga ársins? Svarið er ekki einfalt en í nokkrum orðum langar mig að vekja athygli á kostum þess að læra lögreglufræði og að starfa á þeim vettvangi.Umræðan um löggæslu og verkefni hennar er oft

Gefandi að geta lagt sitt af mörkum til að stuðla að öryggi og vellíðan Read More »