mars 2022

Árni Guðmundsson

Spennandi hópavinna

Ég hef velt því fyrir mér síðastliðin fjögur ár sem ég hef starfað innan lögreglunnar hvað það er sem gerir lögreglumann að góðum lögreglumanni. Ég hef verið heppinn að fá að vinna með mjög fjölbreyttum starfsmannahópi og það hefur sýnt mér að allir hafa eitthvað fram að færa og eitthvað sem hægt er að læra

Lesa meira »

Margret Alda Magnusdottir

Krefjandi og gefandi

Lögreglustarfið hefur lengi heillað mig. Starfið getur bæði verið krefjandi og gefandi og þú veist aldrei hvað bíður þín þegar þú mætir á vaktina. Verkefnin sem upp koma eru fjölbreytt. Þú getur enn fremur þurft að hafa afskipti af fólki á þeirra verstu stundum en einnig aðstoðað á góðum stundum. Að vinna í lögreglunni er

Lesa meira »