Vel heppnuð ráðstefna um rannsóknir sakamála
Í dag fór fram ráðstefna um rannsóknir sakamála þar sem fjöldi innlendra og erlendra fyrirlesara fjallaði um þróun rannsókna sakamála, tækifæri og áskoranir. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en þátttakendur voru 130 talsins, mestmegnis frá lögreglu og ákæruvaldi en einnig tollgæslunni. Ólafur Örn Bragason opnaði ráðstefnuna en Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á Norðurlandi eystra stýrði
Vel heppnuð ráðstefna um rannsóknir sakamála Read More »