Innlit til lögreglunnar á Vík í Mýrdal
Á dögunum átti starfsmaður Menntaseturs lögreglunnar leið um Vík í Mýrdal og leit inn í heimsókn til lögreglunnar. Þar var fyrir Egill Jafetsson lögreglumaður sem sér um starfsstöðina þar. Egill er einn á vakt og sér um löggæslu á þessu svæði. Athygli vakti hvað það eru margir ferðamenn á svæðinu á þessum tíma. En þess má geta að um 1000 gistirými
Innlit til lögreglunnar á Vík í Mýrdal Read More »