Uppskeruhátíð Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu
Laugardaginn 13. júní sl. stóð Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu (MSL) fyrir uppskeruhátíð í Bústaðakirkju þar sem 53 nýir lögreglumenn voru boðnir velkomnir í lögregluna. En þennan sama dag brautskráðist hópurinn frá Háskólanum á Akureyri (HA) með diplómu í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn. Sú brautskráning fór fram með rafrænum hætti og þess vegna var sú ákvörðun
Uppskeruhátíð Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu Read More »