júní 2020

Uppskeruhátíð Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu

Laugardaginn 13. júní sl. stóð Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu (MSL) fyrir uppskeruhátíð í Bústaðakirkju þar sem 53 nýir lögreglumenn voru boðnir velkomnir í lögregluna. En þennan sama dag brautskráðist hópurinn frá Háskólanum á Akureyri (HA) með diplómu í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn. Sú brautskráning fór fram með rafrænum hætti og þess vegna var sú ákvörðun

Lesa meira »

Síðastliðinn laugardag var uppskeruhátíð haldin í Bústaðarkirkju við hátíðlega athöfn þar sem við buðum velkomna 53 lögreglumenn. Óskum þeim hjartanlega til hamingju með áfangann og þökkum þeim fyrir ánægulegar stundir í starfsnáminu.

Fræðsludagskrá MSL – haustönn 2020

Þá er fræðsludagskrá MSl fyrir haustönn 2020 tilbúin. Skráning og nánari upplýsingar er að finna hér á síðunni undir “námskeið”. Við hlökkum til haustsins og fylla húsið af fróðleiksfúsu fólki!