mars 2018

Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu

Í dag lauk námskeiði í skýrslutökum af fólki með einhverfu. En kennari á námskeiðinu var íslandsvinurinn Phil Morris sem hefur þjálfað starfsfólk lögreglunnar í Manchester í viðtalstækni í hljóð og mynd um langt skeið og er í sinni fimmtu Íslandsferð í sömu erindagjörðum. Átta rannsakendur voru valdir á námskeiðið og mæltist námskeiðið einstaklega vel fyrir.    Markmið námskeiðsins var að auka

Lesa meira »

Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu Read More »

Félagastuðningsnámskeið á Akureyri í vor

Félagastuðningsnámskeið verður haldið á Akureyri í vor, dagana 17. – 18. maí. Lögreglustjórar þriggja embætta munu tilnefna lögreglumenn til þess að sitja námskeiðið en þeir munu koma frá Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi. Farið verður yfir félagastuðningskerfi lögreglunnar og hagnýtingu þess í lögreglustarfinu. Fræðsla um sálræna erfiðleika sem geta fylgt álaginu og áhættu í

Félagastuðningsnámskeið á Akureyri í vor Read More »