Heilsuefling í lífi og starfi
Viljum vekja athygli á nýju vefnámskeiði fyrir starfsfólk lögreglu um ,,Heilsueflingu í lífi og starfi” en þar munu þær Sigrún Þóra Sveinsdóttir og Ingibjörg Johnson sálfræðingar kynna efni og aðferðir er efla okkur í að takast á við streitu í lífi og starfi og auka vellíðan okkar. Vefnámskeiðið er vistað inn á Moodle. Þeir sem hafa ekki aðgang
Heilsuefling í lífi og starfi Read More »