Í dag útskrifuðust 11 lögreglumenn sem valdbeitingarþjálfarar. Við óskum þeim innilega til hamingju með þennan áfanga og óskum þeim velfarnaðar í að takast á við þjálfarahlutverkið.

Í dag útskrifuðust 11 lögreglumenn sem valdbeitingarþjálfarar. Við óskum þeim innilega til hamingju með þennan áfanga og óskum þeim velfarnaðar í að takast á við þjálfarahlutverkið.