Starfsnám lögreglufræðinema hafið
Mánudaginn 30. janúar sl. hófst starfsnám diplómanema í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri (HA) hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu (MSL). Í janúar lauk MSL við að velja nemendur í starfsnám og voru 48 nemendur sem uppfylltu skilyrðin valdir til starfsnáms. Á þessari fyrstu önn í starfsnáminu koma nemendurnir í fjórar viku langar lotur til MSL, Krókhálsi 5a,
Starfsnám lögreglufræðinema hafið Read More »