febrúar 2020

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í starfsnám 2021-2022

Opið er fyrir umsóknir um starfsnám í lögreglufræði hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Gert er ráð fyrir að 40 nemendur hefji starfsnám í janúar 2021. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2020 og skal sækja um rafrænt hér að neðan. Samhliða umsókn skal senda vottorð frá lækni samkvæmt staðli Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu til

Lesa meira »

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í starfsnám 2021-2022 Read More »

Umsóknir í starfsnám MSL 2021-2022

Opnað verður fyrir umsóknir í starfsnám 2021-2022 laugardaginn 29. febrúar næstkomandi. Á heimasíðu mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu (MSL) er hægt að leita frekari upplýsinga um starfsnámið og umsóknarferlið. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2020. Ætlunin er síðan að umsækjendur verða boðaðir í þrekpróf, sálfræðimat og skrifleg verkefni dagana 2.-8. júní 2020. Frekari upplýsingar

Umsóknir í starfsnám MSL 2021-2022 Read More »

Fyrirlestur um S-samskipti Facebook og lögreglunnar: Hvaða upplýsingar er hægt að nálgast og hvernig?

  Vekjum athygli starfsfólks lögreglu á áhugaverðu fræðsluerindi Facebook um ólögmæta háttsemi á miðlinum. Skráning og nánari upplýsingar hér: https://menntaseturlogreglu.is/event/fyrirlestur-um-vidmid-facebook-vardandi-ologmaeta-hattsemi/

Fyrirlestur um S-samskipti Facebook og lögreglunnar: Hvaða upplýsingar er hægt að nálgast og hvernig? Read More »

Mín líðan sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn lögrelgu

Starfsmönnum lögreglu gefst nú í fyrsta skipti kostur á að sækja sér sálfræðiþjónustu á netinu en Mín líðan er ný leið í sálfræðiþjónustu á Íslandi og er fyrsta íslenska fjargeðheilbrigðisþjónustan sem fær leyfi til reksturs frá Embætti landlæknis. Mín líðan býður annars vegar upp á sálfræðimeðferð á netinu þar sem öll samskipti eru skrifleg og

Mín líðan sálfræðiþjónusta fyrir starfsmenn lögrelgu Read More »