Opnað hefur verið fyrir umsóknir í starfsnám 2021-2022
Opið er fyrir umsóknir um starfsnám í lögreglufræði hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Gert er ráð fyrir að 40 nemendur hefji starfsnám í janúar 2021. Umsóknarfrestur er til og með 4. maí 2020 og skal sækja um rafrænt hér að neðan. Samhliða umsókn skal senda vottorð frá lækni samkvæmt staðli Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu til
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í starfsnám 2021-2022 Read More »