Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, í samstarfi við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og lögregluna á Suðurnesjum, hélt fræðslufund þriðjudaginn 24. apríl um málefni tengdum vændi. Í kjölfarið var haldið námskeið fyrir rannsakendur lögreglunnar um þetta mikilvæga málefni. Á þessu námskeiði fóru lögreglumenn meðal annars í aðgerðir í liðinni viku sem beindust gegn vændisstarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesarar og
Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis Read More »