Umsóknarfresti lokið í lögreglufræði árið 2021
Á miðnætti 9. apríl síðastliðinn var lokað fyrir umsóknir í diplómanám í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Alls sóttu 232 einstaklingar um í námið að þessu sinni, sem er frábært og sýnir að mikill áhugi er fyrir hendi hjá stórum hópi fólks að leggja stund á þetta skemmtilega en jafnframt erfiða nám. Námið er
Umsóknarfresti lokið í lögreglufræði árið 2021 Read More »