Skráning á ráðstefnu 14. september-Þrælahald nútímans
Fimmtudaginn 14. september kl. 8.30- 16.15-í sal Gullteigs á Grand hótel, verður haldin ráðstefnan Þrælahald nútímans – Modern day slavery, þar sem sjö sérfræðingar erlendis frá miðla af reynslu sinni og þekkingu. Um er að ræða einstaklinga sem hafa mikla þekkingu og reynslu af baráttunni gegn mansali; lögreglumenn, saksóknarar og sérfræðingar í vinnu með fórnarlömbum.
Skráning á ráðstefnu 14. september-Þrælahald nútímans Read More »