ágúst 2019

Árétting vegna umfjöllunar um læknisfræðileg viðmið við inntöku í starfsnám

Í ljósi þeirrar umfjöllunar sem verið hefur í fjölmiðlum síðustu daga þá vill Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri við umsækjendur um starfsnám. Í maí sl. birti menntasetrið á vef sínum læknisfræðileg viðmið fyrir inntöku nemenda í janúar 2020. Viðmið þessi voru endurskoðuð af teymi þriggja sérfræðilækna og höfðu þeir til viðmiðunar

Lesa meira »