ágúst 2019

Frestur til að skila læknisvottorði til Vinnuverndar ehf. vegna umsókna um starfsnám framlengdur

Viljum vekja athygli á því við umsækjendur um starfsnám hjá lögreglu fyrir vorið 2020 að frestur til að skila læknisvottorði var 2. september en hefur nú verið framlengdur til 9. september 2019. Að gefnu tilefni viljum við einnig benda á að mikilvægt er að læknir stimpli hverja blaðsíðu sem hann fyllir út. Einnig viljum við

Lesa meira »

Frestur til að skila læknisvottorði til Vinnuverndar ehf. vegna umsókna um starfsnám framlengdur Read More »

Árétting vegna umfjöllunar um læknisfræðileg viðmið við inntöku í starfsnám

Í ljósi þeirrar umfjöllunar sem verið hefur í fjölmiðlum síðustu daga þá vill Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu koma eftirfarandi skilaboðum á framfæri við umsækjendur um starfsnám. Í maí sl. birti menntasetrið á vef sínum læknisfræðileg viðmið fyrir inntöku nemenda í janúar 2020. Viðmið þessi voru endurskoðuð af teymi þriggja sérfræðilækna og höfðu þeir til viðmiðunar

Árétting vegna umfjöllunar um læknisfræðileg viðmið við inntöku í starfsnám Read More »