Síðasti dagurinn í dag til að skrá sig í starfsnám MSL og lögreglufræði við HA
Minnum á að umsóknarfrestur í starfsnám MSL og í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri er til og með 4.maí 2020. Skilafrestur til að skila inn læknisvottorði og viðbótargögnum sem tengjast læknisvottorðinu, s.s. vottorði sérfræðilæknis í viðkomandi sérgrein er til og með 4.júní 2020
Síðasti dagurinn í dag til að skrá sig í starfsnám MSL og lögreglufræði við HA Read More »