Brautskráning í Lögreglufræði 2021
Laugardaginn 12. júní síðastliðinn brautskráði Háskólinn á Akureyri 38 lögreglufræðinema með diplómapróf í lögreglufræðum. Þá brautskráðust einnig 37 kandídatar með BA próf í lögreglu- og löggæslufræðum, margir þeirra starfandi sem lögreglumenn. Athöfnin tókst vel en ekki var hægt að taka móti gestum og var henni því streymt á veraldarvefnum. Heiðursgestur brautskráningarinnar var Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari.
Brautskráning í Lögreglufræði 2021 Read More »