júní 2021

Brautskráning í Lögreglufræði 2021

Laugardaginn 12. júní síðastliðinn brautskráði Háskólinn á Akureyri 38 lögreglufræðinema með diplómapróf í lögreglufræðum. Þá brautskráðust einnig 37 kandídatar með BA próf í lögreglu- og löggæslufræðum, margir þeirra starfandi sem lögreglumenn. Athöfnin tókst vel en ekki var hægt að taka móti gestum og var henni því streymt á veraldarvefnum. Heiðursgestur brautskráningarinnar var Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari. …

Brautskráning í Lögreglufræði 2021 Read More »

Fræðsludagskrá haustannar 2021

Þá er fræðsludagskrá MSL fyrir haustönn 2021 komin út. Eins og áður þá fara skráningar og nánari upplýsingar um námskeiðin fram í fræðslukerfi ORRA, allar leiðbeiningar um skráningu og nánari upplýsingar um námskeiðin er að finna í yfirlitinu hér á vefsíðu undir “námskeið” .