apríl 2020

Inntökuprófum frestað vegna COVID-19

Ágætu umsækjendur, COVID-19 heldur áfram að setja sinn svip á samfélagið og í ljósi þess að samkomubann mun a.m.k. ríkja til 4.maí n.k. og aðstaða til að æfinga eftir því, höfum við hjá menntasetri lögreglunnar (MSL) í samráði við Háskólann á Akureyri (HA) ákveðið að seinka fyrri hluta inntökuprófa. Inntökupróf verða haldin síðustu vikuna í …

Inntökuprófum frestað vegna COVID-19 Read More »