Streymi – Hlúum að andlegri vellíðan á óvissutímum – Fimmtudagur 30. apríl kl. 10
Fyrirlestri Ingrid Kuhlman verður streymt á fmmtudaginn 30. apríl kl. 10. Hlúum að andlegri vellíðan á óvissutímum -15 góð ráð og 3 jákvæð inngrip- Við streymum fyrirlestrinum og hlekkurinn hefur verið sendur til ykkar í tölvupósti. Upptaka af fyrirlestrinum verður sett á innri vef lögreglunnar til að auðvelda aðgengi allra starfsmanna.
Streymi – Hlúum að andlegri vellíðan á óvissutímum – Fimmtudagur 30. apríl kl. 10 Read More »