Inntökupróf fyrir starfsnám I – Vormisseri 2020
Til að eyða misskilningi sem virðist vera nokkuð útbreiddur, að búið sé að opna fyrir bókanir á dögum fyrir inntökupróf, þá er það ekki búið. Verið er að vinna í öllum öllum þeim umsóknum sem bárust, um 200 umsóknir bárust Menntasetrinu um starfsnám, sem tekur sinn tíma. Um leið og ljóst er hverjir standast þær
Inntökupróf fyrir starfsnám I – Vormisseri 2020 Read More »