Búið er að opna fyrir umsóknir í lögreglufræði
Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri en námið hefst næstkomandi haust. Um er að ræða tveggja ára, 120 ECTS eininga diplómanám. Gert er ráð fyrir því að 85 nemendur verði teknir inn nú í ár sem er sami fjöldi og á síðasta ári. Fyrri hluti inntökuprófa mun
Búið er að opna fyrir umsóknir í lögreglufræði Read More »