Guðmundur Ásgeirsson

Nám í lögreglufræðum 2022 að hefjast.

Síðast liðið vor bárust Háskólanum á Akureyri 224 gildar umsóknir um nám í lögreglufræðum fyrir verðandi lögreglumenn. Umfangsmikið ferli er í kringum val á nemendum í námið og hófust inntökupróf í apríl og stóðu þau fram í lok maí. Af þeim 224 sem sóttu um námið í upphafi skiluðu sér aðeins 157 umsækjendur í inntökuprófin

Lesa meira »

Fyrri hluti inntökuprófa hafinn

Nú er umsóknarfresti um nám í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn lokið og bárust alls 243 umsóknir til Háskólans á Akureyri. Alls stóðust 224 umsækjenda skilyrði háskólans til náms og fengu þeir boð um að mæta í fyrri hluta inntökuferils hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu, sem stendur yfir þessa dagana. Einungis 180 umsækjenda boðuðu sig í

Lesa meira »