Löggæslu- og lögreglufræði
Lögreglustarfið getur oft á tíðum verið mjög krefjandi starf en það er hins vegar einnig mjög gefandi og fjölbreytt. Enginn dagur er eins. Eftir að ég byrjaði að starfa í lögreglunni fann ég það fljótt hvað starfið heillaði mig og átti vel við mig. Mér þótti starfsumhverfið skemmtilegt, verkefnin spennandi og mig langaði að læra
Löggæslu- og lögreglufræði Read More »