febrúar 2022

Sandra Sif - LSS

Löggæslu- og lögreglufræði

Lögreglustarfið getur oft á tíðum verið mjög krefjandi starf en það er hins vegar einnig mjög gefandi og fjölbreytt. Enginn dagur er eins. Eftir að ég byrjaði að starfa í lögreglunni fann ég það fljótt hvað starfið heillaði mig og átti vel við mig. Mér þótti starfsumhverfið skemmtilegt, verkefnin spennandi og mig langaði að læra

Lesa meira »

Opið fyrir umsóknir í lögreglufræði

Opnað hefur verið fyrir umsóknir í lögreglufræði fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri en námið hefst í ágúst 2022. Um er að ræða tveggja ára 120 ECTS eininga diplómanám. Gert er ráð fyrir fjölgun nemenda í náminu að þessu sinni en síðastliðið haust voru teknir inn 50 nemendur. Umsóknarfrestur er til og með 31.

Lesa meira »