febrúar 2018

Heimsókn til lögreglunnar í Milton Keynes og Lecstershire

Fulltrúar Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu og Háskólans á Akureyri heimsóttu Lögregluna í Leicester í dag og Lögregluna í Milton Keynes í gær. Í Bretlandi þjálfar hvert lögreglulið sitt starfsfólk út frá viðmiðum frá College of Policing. Markmið heimsóknanna var því bæði að kynnast betur uppbyggingu og starfsemi einstakra deilda innan lögreglunnar, sem og þjálfun innan

Lesa meira »

Ráðstefna 23. mars n.k – Réttaröryggi fatlaðs fólks

Mánudaginn 23. mars n.k verður haldin ráðstefna í samvinnu við réttindavakt Velferðarráðuneytis um réttaröryggi fatlaðs fólks og samvinnu réttindagæslumanna og lögreglu. Á ráðstefnunni mun Phil Morris sérfræðingur í skýrslutökum á fólki í viðkvæmri stöðu halda erindi ásamt fulltrúum lögreglunnar og saksóknara. Nánari dagskrá og skráning er hér á vefsíðu okkar. Hvetjum starfsfólk lögreglu til að

Lesa meira »

Fróðlegt námskeið um upplýsingaöflun á vettvangi

Fiona Gabbert, prófessor við Goldsmith háskólann og einn helsti sérfræðingur á sviði upplýsingaöflunar á vettvangi (Structured Interview Protocol) hélt vel heppnað námskeið í MSL á dögunum. Mikil ánægja var meðal þátttakanda á námskeiðinu og þökkum við Fionu Gabbert fyrir fróðleikinn.

Sérfræðingar frá Frontex með námskeið

Þau Iwona og Seppo, sérfræðingar frá Frontex – landamæraeftirliti Evrópu, héldu námskeið hér í MSL fyrir starfsmenn lögreglu, landamæraverði og  landhelgisgæsluna.  Farið var yfir starfsemi Frontex og námsskránna þeirra. Mikilvæg fræðsla fyrir þá aðila er koma að landamæravörslu hér á landi.