mars 2021

Dagskrá – námskeið CEPOL 2021

Nú liggur fyrir dagskrá námskeiða og fræðslu hjá CEPOL fyrir árið 2021. Hér á vefsíðunni undir:  Námskeið – alþjóðasamstarf – CEPOL má finna nýjustu útgáfu með fjölbreyttum námskeiðum bæði staðnámskeiðum og fjölda webinars.

Dagsetningar inntökuprófa vegna umsókna í starfsnám haustið 2021

Umsóknarfresti í starfsnám í lögreglufræði lýkur 9. apríl en eins og fram hefur komið er sótt um í lögreglufræði í gegnum heimasíðu Háskólans á Akureyri. Búast má við að einhvern tíma taki að fara í gegnum umsóknir m.t.t. almennra skilyrða samkvæmt 38. gr. lögreglulaga. Sendur verður tölvupóstur til umsækjenda þegar þeirri vinnu lýkur, með upplýsingum …

Dagsetningar inntökuprófa vegna umsókna í starfsnám haustið 2021 Read More »