Hefur þú áhuga á að vita meira um áföll?
Háskólinn í Reykjavík hefur stofnað þekkingar- og rannsóknarsetur áfalla. Í tilefni af stofnun setursins mun verða haldin námsstefna þriðjudaginn 28. nóvember n.k. Lögreglumenn eru ekki ókunnir áföllum, bæði aðkomu að þeim og af eigin raun. Við hvetjum því starfsfólk lögreglu til að fjölmenna á námsstefnu þessa. Nánari upplýsingar hér:
Hefur þú áhuga á að vita meira um áföll? Read More »