— GDPR

Vafrakökur

Hvað eru vafrakökur?


Vafrakökur

Vafrakökur eða einfaldlega kökur eru upplýsingapakkar, sem vafraforrit vista á notendatölvum að beiðni vefþjóna. Þegar vafrinn seinna biður sama vefþjón um vefsíðu er kakan send til þjónsins með beiðninni. Vefþjónninn getur þá notað þessar upplýsingar frá vafranum til hvaða ákvarðanatöku eða vinnslu sem er. Oft eru lykilorð eða aðgangsheimildir einstaklings að tiltekinni vefþjónustu geymd á tölvu hans sem kökur.

Hvernig notum við vafrakökur?


Notkun

Þær vafrakökur sem við notum eru eftirfarandi:

Koko Anlytics – Sem við notum til þess að sjá hversu margir koma á síðuna og hvaða síður þeir fara á. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað með þessari vafraköku.

Cache – Nota til þess að bæta upplifun notenda. Sér til þess að síða hleðst hraðar. Engum persónugreinanlegum upplýsingum er safnað með þessari vafraköku.