Stjórnunarnám – fyrir stjórnendur vakta í almennri löggæslu
Nú hefur verið opnað fyrir umsóknir í stjórnunarnám-fyrir stjórnendur vakta í almennri löggæslu hjá MSL. Markmið námsins er að efla og styrkja vaktstjórnendur lögreglunnar. Námið er skipulagt sem fjarnám með staðlotum. Embættum eru úthlutuð sæti á þessu fyrsta stjórnunarnámi hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglunnar en fyrirhugað er að halda námið ár hvert næstu ár. Lögreglustjórar tilnefna
Stjórnunarnám – fyrir stjórnendur vakta í almennri löggæslu Read More »