Þrekpróf fyrir þá sem hyggja á starfsnám I – 2019, í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri.
Umsóknarfresti um starfsnám I, fyrir lögreglufræðanema HA hjá lögreglu, lýkur þann 1. október næstkomandi. 50 nemendur verða valdir í starfsnám I, sem hefst í janúar n.k. Eitt af skilyrðum þess að komast í starfsnám hjá lögreglu er að standast þær þrekkröfur, sjá https://menntaseturlogreglu.is/threkprof/, sem Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu setur, samkvæmt heimild í lögreglulögum. Vegna fjölda umsækjenda þá höfum