Fréttir

Margret Alda Magnusdottir

Krefjandi og gefandi

Lögreglustarfið hefur lengi heillað mig. Starfið getur bæði verið krefjandi og gefandi og þú veist aldrei hvað bíður þín þegar þú mætir á vaktina. Verkefnin sem upp koma eru fjölbreytt. Þú getur enn fremur þurft að hafa afskipti af fólki á þeirra verstu stundum en einnig aðstoðað á góðum stundum. Að vinna í lögreglunni er

Krefjandi og gefandi Read More »

Gefandi að geta lagt sitt af mörkum til að stuðla að öryggi og vellíðan

Hvernig getur nokkur manneskja hugsað sér að vinna við löggæslu? Af hverju kýs fólk að velja neyð annarra sem viðfangsefni flesta daga ársins? Svarið er ekki einfalt en í nokkrum orðum langar mig að vekja athygli á kostum þess að læra lögreglufræði og að starfa á þeim vettvangi.Umræðan um löggæslu og verkefni hennar er oft

Gefandi að geta lagt sitt af mörkum til að stuðla að öryggi og vellíðan Read More »

Brautskráning í Lögreglufræði 2021

Laugardaginn 12. júní síðastliðinn brautskráði Háskólinn á Akureyri 38 lögreglufræðinema með diplómapróf í lögreglufræðum. Þá brautskráðust einnig 37 kandídatar með BA próf í lögreglu- og löggæslufræðum, margir þeirra starfandi sem lögreglumenn. Athöfnin tókst vel en ekki var hægt að taka móti gestum og var henni því streymt á veraldarvefnum. Heiðursgestur brautskráningarinnar var Kolbrún Benediktsdóttir, varahéraðssaksóknari.

Brautskráning í Lögreglufræði 2021 Read More »

Fyrri hluta inntökuprófa lokið

Nú er nýlokið fyrri hluta inntökuprófa í starfsnám hjá lögreglu en inntökuprófin eru fyrr á ferðinni í ár en undanfarið, vegna nýs fyrirkomulags á lögreglufræðináminu hjá HA. Breytingin fellst í því að starfnámið byrjar strax á haustmisseri fyrsta árs í staðinn fyrir á vormisseri. Þetta þýðir að einungis þeir sem valdir verða til að hefja

Fyrri hluta inntökuprófa lokið Read More »

Umsóknarfresti lokið í lögreglufræði árið 2021

  Á miðnætti 9. apríl síðastliðinn var lokað fyrir umsóknir í diplómanám í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Alls sóttu 232 einstaklingar um í námið að þessu sinni, sem er frábært og sýnir að mikill áhugi er fyrir hendi hjá stórum hópi fólks að leggja stund á þetta skemmtilega en jafnframt erfiða nám. Námið er

Umsóknarfresti lokið í lögreglufræði árið 2021 Read More »