Soffía Waag

Fræðsludagskrá MSL haust 2023

Fræðsludagskrá MSL fyrir haustönn 2023 er hægt að finna hér á vefsíðunni. Stútfull dagskrá og væntanlega fleiri viðburðir eiga eftir að bætast við sem verða auglýstir sérstaklega. Skráning í ORRA, allar leiðbeiningar hér á síðunni undir Sí – og sérmenntun. Endilega skoðið dagskránna vandlega og hafið samband ef það vakna einhverjar spurningar. Gleðilegt sumar!

Hatursglæpir – Pólland – nokkur laus sæti!

HALDIÐ 25. – 29. október (með ferðadögum) – NOKKUR SÆTI LAUS – SKRÁNING Í ORRA Skiljum illsku er námskeið sem annars vegar fjallar um uppgang öfga á tímum nasismans í Þýskalandi, í aðdraganda og á tímum seinni heimstyrjaldarinnar, og hins vegar birtingarmyndir haturs í samtímanum.  Fyrsti hluti námskeiðsins fer fram á netinu í formi fyrirlesturs og

Lesa meira »