Hlynur Gíslason

Setning fangavarðanáms 2025

Mánudaginn 13. janúar hófst nám fyrir fangaverði við Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar (MSL). Þetta er annar nemendahópurinn sem byrjar námið í samstarfi við Fangelsismálastofnun, sem hluti af þróunarverkefni sem dómsmálaráðuneytið hefur falið MSL að stýra. Námið byggir á því að auka þekkingu og færni fangaverða í starfi þeirra, með það að markmiði að styrkja verkfærakistu

Lesa meira »

Setning fangavarðanáms 2025 Read More »

Brautskráning lögreglumanna 2023

Þann 10. júní sl. brautskráðust 42 lögreglumenn úr diplómanámi fyrir verðandi lögreglumenn við Háskólann á Akureyri ásamt 23 lögreglumönnum með BA próf í lögreglu- og löggæslufræðum. Nokkrir kennarar MSL voru viðstaddir útskriftina ásamt Sigríði Björk Guðjónsdóttur ríkislögreglustjóra og var þessi ljósmynd tekin við það tilefni. Kristrún Hilmarsdóttir hlaut viðurkenningu frá Landssambandi lögreglumanna fyrir hæstu meðaleinkunn

Brautskráning lögreglumanna 2023 Read More »