Fyrirlestur Eileen Decker streymdur beint

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu,  í samstarfi við Fulbright stofnunina, standa fyrir fyrirlestri Eileen Decker um afbrot á Internetinu. Eileen er lögfræðingur að mennt með víðtæka reynslu, m.a. var hún aðstoðarborgarstjóri L.A. og var þá með þessi mál á sinni könnu. Hún var líka háttsett í dómsmálaráðuneytinu í forsetatíð Obama og er núna búin að hanna

Fyrirlestur Eileen Decker streymdur beint Read More »

Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, í samstarfi við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og lögregluna á Suðurnesjum, hélt fræðslufund þriðjudaginn 24. apríl um málefni tengdum vændi. Í kjölfarið var haldið námskeið fyrir rannsakendur lögreglunnar um þetta mikilvæga málefni. Á þessu námskeiði fóru lögreglumenn meðal annars í aðgerðir í liðinni viku sem beindust gegn vændisstarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesarar og

Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis Read More »

Fræðslufundur- 24 apríl -málefni tengd vændi

Vekjum athygli á fróðlegum fræðslufundi um málefni tengdum vændi. Fræðslufundur verður haldin þriðjudaginn 24. apríl n.k um málefni tengdum vændi. Efni fundarins verður; Practical application of the law regarding the purchase of sex.  Fyrirlesarar verða tveir fulltrúar frá sænsku lögreglunni (National Operations Department) en þeir Per Englund og Stefan Adamson eru sérfræðingar í mansals málum og

Fræðslufundur- 24 apríl -málefni tengd vændi Read More »

Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu

Í dag lauk námskeiði í skýrslutökum af fólki með einhverfu. En kennari á námskeiðinu var íslandsvinurinn Phil Morris sem hefur þjálfað starfsfólk lögreglunnar í Manchester í viðtalstækni í hljóð og mynd um langt skeið og er í sinni fimmtu Íslandsferð í sömu erindagjörðum. Átta rannsakendur voru valdir á námskeiðið og mæltist námskeiðið einstaklega vel fyrir.    Markmið námskeiðsins var að auka

Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu Read More »

Félagastuðningsnámskeið á Akureyri í vor

Félagastuðningsnámskeið verður haldið á Akureyri í vor, dagana 17. – 18. maí. Lögreglustjórar þriggja embætta munu tilnefna lögreglumenn til þess að sitja námskeiðið en þeir munu koma frá Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi. Farið verður yfir félagastuðningskerfi lögreglunnar og hagnýtingu þess í lögreglustarfinu. Fræðsla um sálræna erfiðleika sem geta fylgt álaginu og áhættu í

Félagastuðningsnámskeið á Akureyri í vor Read More »

Heimsókn til lögreglunnar í Milton Keynes og Lecstershire

Fulltrúar Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu og Háskólans á Akureyri heimsóttu Lögregluna í Leicester í dag og Lögregluna í Milton Keynes í gær. Í Bretlandi þjálfar hvert lögreglulið sitt starfsfólk út frá viðmiðum frá College of Policing. Markmið heimsóknanna var því bæði að kynnast betur uppbyggingu og starfsemi einstakra deilda innan lögreglunnar, sem og þjálfun innan

Heimsókn til lögreglunnar í Milton Keynes og Lecstershire Read More »

Ráðstefna 23. mars n.k – Réttaröryggi fatlaðs fólks

Mánudaginn 23. mars n.k verður haldin ráðstefna í samvinnu við réttindavakt Velferðarráðuneytis um réttaröryggi fatlaðs fólks og samvinnu réttindagæslumanna og lögreglu. Á ráðstefnunni mun Phil Morris sérfræðingur í skýrslutökum á fólki í viðkvæmri stöðu halda erindi ásamt fulltrúum lögreglunnar og saksóknara. Nánari dagskrá og skráning er hér á vefsíðu okkar. Hvetjum starfsfólk lögreglu til að

Ráðstefna 23. mars n.k – Réttaröryggi fatlaðs fólks Read More »