Fjölbreytt fræðsla fyrir lögreglumenn – Peter Collins
Dagana 6.-9. mars hélt Peter Collins réttargeðlæknir fjögur námskeið fyrir starfsfólk lögreglu og fleiri tengd embætti. Þannig fengu þátttakendur fræðslu um sálfræði kynferðisbrotahegðunar, samningatækni, sálfræði öfgahópa og fræðslu um vellíðan (wellness) í starfi. Einnig fengu nemendur í lögreglufræðum að njóta góðs af þekkingu Collins en hann ræddi við þau um samskipti við fólk með geðrænan
Fjölbreytt fræðsla fyrir lögreglumenn – Peter Collins Read More »