Vel heppnuð ráðstefna um rannsóknir sakamála

Í dag fór fram ráðstefna um rannsóknir sakamála þar sem fjöldi innlendra og erlendra fyrirlesara fjallaði um þróun rannsókna sakamála, tækifæri og áskoranir. Ráðstefnan var einstaklega vel sótt en þátttakendur voru 130 talsins, mestmegnis frá lögreglu og ákæruvaldi en einnig tollgæslunni. Ólafur Örn Bragason opnaði ráðstefnuna en Halla Bergþóra Björnsdóttir lögreglustjóri á Norðurlandi eystra stýrði

Lesa meira »

Vel heppnuð ráðstefna um rannsóknir sakamála Read More »

Mat á námi í stjórnun lögreglurannsókna

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu hefur gefið út matsskýrslu um nám í stjórnun lögreglurannsókna sem fram fór á tímabilinu september 2017 til mars 2018. Námið var með blönduðu sniði, þ.e. fjarnám í gegnum kennsluvef og staðlotum, og voru þátttakendur bæði reyndir rannsóknarlögreglumenn og ákærendur hjá lögregluembættum landsins. Náminu var stýrt af Dr. Andy Griffiths og Dr.

Mat á námi í stjórnun lögreglurannsókna Read More »

Þrekpróf fyrir þá sem hyggja á starfsnám I – 2019, í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri.

Umsóknarfresti um starfsnám I, fyrir lögreglufræðanema HA hjá lögreglu, lýkur þann 1. október næstkomandi. 50 nemendur verða valdir í starfsnám I, sem hefst í janúar n.k. Eitt af skilyrðum þess að komast í starfsnám hjá lögreglu er að standast þær þrekkröfur, sjá https://menntaseturlogreglu.is/threkprof/, sem Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu setur, samkvæmt heimild í lögreglulögum. Vegna fjölda umsækjenda þá höfum

Þrekpróf fyrir þá sem hyggja á starfsnám I – 2019, í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Read More »

Starfsmaður RLS miðlar fróðleik hjá CEPOL

Á dögunum var starfsmaður alþjóðadeildar ríkislögreglustjóra, Hildur Edda Einarsdóttir fengin til að kenna á CEPOL námskeiði. Hildur sótti fund vegna málefna SISVIS í Brussel og var í kjölfarið beðin um að vera einn af þjálfurum á námskeiði CEPOL á Möltu. En námskeiðið sem Hildur Edda tók þátt í að kenna, fjallaði um SIRENE Basic og er það mikil viðurkenning fyrir lögregluna að leitað sé til okkar

Starfsmaður RLS miðlar fróðleik hjá CEPOL Read More »

Umsóknir um starfsnám hjá lögreglu sem hefst í janúar 2019

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu hefur opnað fyrir umsóknir um starfsnám sem hefst í janúar 2019. Nemendur í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri sem hafa áhuga á að sækja um starfsnám hjá lögreglu geta fylgt út umsókn rafrænt hér, UMSÓKN. Hvetjum umsækjendur til að kynna sér vel umsóknargögn hér á síðunni og panta tíma sem fyrst

Umsóknir um starfsnám hjá lögreglu sem hefst í janúar 2019 Read More »

Heilsuefling í lífi og starfi

Viljum vekja athygli á nýju vefnámskeiði fyrir starfsfólk lögreglu um ,,Heilsueflingu í lífi og starfi” en þar munu þær Sigrún Þóra Sveinsdóttir og Ingibjörg Johnson sálfræðingar kynna efni og aðferðir er efla okkur í að takast á við streitu í lífi og starfi og auka vellíðan okkar. Vefnámskeiðið er vistað inn á Moodle. Þeir sem hafa ekki aðgang

Heilsuefling í lífi og starfi Read More »

AMF á fullri ferð!

Mikið um að vera á námskeiði í forgangsakstri hjá okkur þessa dagana, þar sem verið er að þjálfa – þjálfara í AMF. Þjálfarar frá norska lögregluskólanum ásamt íslenskum þjálfurum verða á fullri ferð næstu vikur! Markmiðið er að ústkrifa 11 nýja þjálfara.

AMF á fullri ferð! Read More »

Kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang í starfsnámi

Í dag var haldinn kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang nýs lögreglufræðanáms við háskólann á Akureyri sem verið hefur hjá menntasetrinu og lögreglunni  í starfsnámi síðastliðið eitt og hálft ár. Starfsnám þetta er skilyrði til að ljúka diplómaprófi í lögreglufræðum en að slíku námi loknu er lögreglustjórum heimilt að setja eða skipa viðkomandi í stöður lögreglumanna. Það

Kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang í starfsnámi Read More »