Frestun á fræðslustarfi MSL
Í kjölfar þess að neyðarstigi almannavarna var lýst yfir í síðustu viku hefur samgangur bæði innan og á milli lögregluembætta verið takmarkaður. Þetta hefur óhjákvæmilega áhrif á allt fræðslustarf MSL. Vegna neyðarstigs almannavarna vegna COVID-19 þarf mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu að grípa til eftirfarandi ráðstafana: Öll námskeið fyrir starfsfólk lögreglu sem áttu að fara fram
Frestun á fræðslustarfi MSL Read More »