AMF á fullri ferð!
Mikið um að vera á námskeiði í forgangsakstri hjá okkur þessa dagana, þar sem verið er að þjálfa – þjálfara í AMF. Þjálfarar frá norska lögregluskólanum ásamt íslenskum þjálfurum verða á fullri ferð næstu vikur! Markmiðið er að ústkrifa 11 nýja þjálfara.
AMF á fullri ferð! Read More »