AMF á fullri ferð!

Mikið um að vera á námskeiði í forgangsakstri hjá okkur þessa dagana, þar sem verið er að þjálfa – þjálfara í AMF. Þjálfarar frá norska lögregluskólanum ásamt íslenskum þjálfurum verða á fullri ferð næstu vikur! Markmiðið er að ústkrifa 11 nýja þjálfara.

AMF á fullri ferð! Read More »

Kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang í starfsnámi

Í dag var haldinn kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang nýs lögreglufræðanáms við háskólann á Akureyri sem verið hefur hjá menntasetrinu og lögreglunni  í starfsnámi síðastliðið eitt og hálft ár. Starfsnám þetta er skilyrði til að ljúka diplómaprófi í lögreglufræðum en að slíku námi loknu er lögreglustjórum heimilt að setja eða skipa viðkomandi í stöður lögreglumanna. Það

Kveðjuathöfn fyrir fyrsta árgang í starfsnámi Read More »

Fyrirlestur Eileen Decker streymdur beint

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu,  í samstarfi við Fulbright stofnunina, standa fyrir fyrirlestri Eileen Decker um afbrot á Internetinu. Eileen er lögfræðingur að mennt með víðtæka reynslu, m.a. var hún aðstoðarborgarstjóri L.A. og var þá með þessi mál á sinni könnu. Hún var líka háttsett í dómsmálaráðuneytinu í forsetatíð Obama og er núna búin að hanna

Fyrirlestur Eileen Decker streymdur beint Read More »

Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglunnar, í samstarfi við lögregluna á höfuðborgarsvæðinu og lögregluna á Suðurnesjum, hélt fræðslufund þriðjudaginn 24. apríl um málefni tengdum vændi. Í kjölfarið var haldið námskeið fyrir rannsakendur lögreglunnar um þetta mikilvæga málefni. Á þessu námskeiði fóru lögreglumenn meðal annars í aðgerðir í liðinni viku sem beindust gegn vændisstarfsemi á höfuðborgarsvæðinu. Fyrirlesarar og

Áhrifaríkt námskeið um málefni vændis Read More »

Fræðslufundur- 24 apríl -málefni tengd vændi

Vekjum athygli á fróðlegum fræðslufundi um málefni tengdum vændi. Fræðslufundur verður haldin þriðjudaginn 24. apríl n.k um málefni tengdum vændi. Efni fundarins verður; Practical application of the law regarding the purchase of sex.  Fyrirlesarar verða tveir fulltrúar frá sænsku lögreglunni (National Operations Department) en þeir Per Englund og Stefan Adamson eru sérfræðingar í mansals málum og

Fræðslufundur- 24 apríl -málefni tengd vændi Read More »

Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu

Í dag lauk námskeiði í skýrslutökum af fólki með einhverfu. En kennari á námskeiðinu var íslandsvinurinn Phil Morris sem hefur þjálfað starfsfólk lögreglunnar í Manchester í viðtalstækni í hljóð og mynd um langt skeið og er í sinni fimmtu Íslandsferð í sömu erindagjörðum. Átta rannsakendur voru valdir á námskeiðið og mæltist námskeiðið einstaklega vel fyrir.    Markmið námskeiðsins var að auka

Vel heppnað námskeið í skýrslutökum á fólki með einhverfu Read More »

Félagastuðningsnámskeið á Akureyri í vor

Félagastuðningsnámskeið verður haldið á Akureyri í vor, dagana 17. – 18. maí. Lögreglustjórar þriggja embætta munu tilnefna lögreglumenn til þess að sitja námskeiðið en þeir munu koma frá Norðurlandi vestra, Norðurlandi eystra og Austurlandi. Farið verður yfir félagastuðningskerfi lögreglunnar og hagnýtingu þess í lögreglustarfinu. Fræðsla um sálræna erfiðleika sem geta fylgt álaginu og áhættu í

Félagastuðningsnámskeið á Akureyri í vor Read More »