Læknisfræðileg viðmið uppfærð 15. júlí 2019

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu vill vekja athygli umsækjenda um starfsnám hjá lögreglu á að læknisfræðileg viðmið vegna ADHD/ADD voru uppfærð 15. júlí og eru nú eftirfarandi: Greiningin ADHD/ADD getur verið útilokandi þáttur, sérstaklega hjá einstaklingum sem eru á lyfjameðferð vegna ADHD. Hafi umsækjandi fyrri sögu um slíka greiningu þarf viðkomandi að leggja fram vottorð sérfæðilæknis

Lesa meira »

Læknisfræðileg viðmið uppfærð 15. júlí 2019 Read More »

Auglýst eftir lögreglufræðinemendum í starfsnám hjá lögreglu

Opið er fyrir umsóknir um starfsnám í lögreglufræði hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Gert er ráð fyrir að 40 nemendur hefji starfsnám í janúar 2020. Umsóknarfrestur er til og með 2. september 2019 og skal sækja um rafrænt hér að neðan. Samhliða umsókn skal senda vottorð frá lækni samkvæmt staðli mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu til

Auglýst eftir lögreglufræðinemendum í starfsnám hjá lögreglu Read More »

Rannsóknir sakamála: Grunnnám

Markmið námsins er að auka almenna hæfni lögreglumanna við rannsóknir.  Að námskeiðinu loknu hafi nemendur öðlast næga þekkingu og færni á lögreglurannsóknum til að bera ábyrgð á rannsóknum.  Þeir kunni grunnatriði lögreglurannsókna og þekki kröfur sem gerðar eru til þeirra. Að námi loknu skulu nemendur hafa færni til að skipuleggja rannsóknir, taka skýrslur af aðilum

Rannsóknir sakamála: Grunnnám Read More »

CEPOL Webinar

Við viljum vekja athygli ykkar á þessu “Webinar” sem haldið verður þriðjudaginn 14.maí n.k. þar sem viðfangsefnið er netbrot -svik og fölsun peninga. Webinar hefst kl.12:00 að íslenskum tíma og er um 90 mín.

CEPOL Webinar Read More »

Ert þú með þetta á hreinu?

Vekjum athygli á áhugaverðu námskeiði er haldið verður 7. mars n.k kl. 10-12, um öryggisvitund starfsmanna lögreglu. Farið verður yfir upplýsingaöryggi, þagnarskyldu, siðareglur ofl. Einnig mun Ingibjörg Ýr rannsóknarlögreglumaður fjalla um niðurstöður lokaverkefnis um spillingu innan lögreglu og mögulegar birtingarmyndir spillingar innan lögreglunnar. Skráning er hér á vefsíðu MSL undir námskeið. Eruð þið með þetta

Ert þú með þetta á hreinu? Read More »

Menntasetrið á framadögum

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu kynnti, ásamt lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, störf lögreglunnar og menntun á framadögum 2019 sem fram fóru í Háskólanum í Reykjavík. Mikið af áhugasömum nemendum litu við og fengu fræðslu, skoðuðu búnað og spurðu spurninga. Hér má sjá myndir frá viðburðnum.

Menntasetrið á framadögum Read More »

Vel heppnað málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks

Í dag fór fram málþing dómstólasýslunnar, réttindavaktar velferðarráðuneytisins og mennta- og starfsþróunarseturs. Um 100 þátttakendur sóttu málþingið og hlustuðu á sex fyrirlestra um mismunandi nálgun á þessu mikilvæga málefni. Sigríður Á. Andersen opnaði ráðstefnuna og greindi ráðstefnugestum frá þeirri vinnu sem unnin hefur verið af ráðuneytinu við að efla þennan miikilvæga málaflokk. Fyrir þá sem

Vel heppnað málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks Read More »

Málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks – 17 janúar

Vekjum athygli á málþingi í boði MSL, dómstólasýslunnar og réttindavaktar félagsmálaráðuneytis 17. janúar n.k. kl. 9.00 – 12.30. á Hótel Natura, Nauthólsvegi. Undanfarin ár hefur orðið grundvallarbreyting í sýn og skilningi á fötlun. Sífellt meiri áhersla hefur verið lögð á mannréttindi fatlaðs fólks og miklar breytingar hafa verið gerðar á íslensku lagaumhverfi sem byggja m.a á

Málþing um réttaröryggi fatlaðs fólks – 17 janúar Read More »