Þjálfun lögreglufræðinema í akstri með forgangi
Diplómanemar í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri njóta starfsþjálfunar hjá Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Þessa stundina eru 46 nemendur á öðru ári í starfsnámi en í desember n.k. verða valdir 40 nemendur til viðbótar á fyrsta ári. Meðal þess sem nemarnir læra í starfsnámi er að aka lögreglubifreið með forgangi. Um er að ræða mikilvæga
Þjálfun lögreglufræðinema í akstri með forgangi Read More »