Fyrsta lota í námi um stjórnun lögreglurannsókna
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu er í fyrsta sinn að bjóða rannsóknarlögreglumönnum og ákærendum upp lengra nám í stjórnun lögreglurannsókna.Leiðbeinendur eru Dr. Andy Griffiths og Dr. Ivar Fahsing. Námið hófst 1. september 2017 og lýkur 1. mars 2018 og fer að mestu leyti fram í fjarnámi. Í dag hófst fyrsta starfsnámslotan og að því tilefni hélt
Fyrsta lota í námi um stjórnun lögreglurannsókna Read More »