2017

Fræðsludagur fyrir ákærendur

Í dag var haldinn fræðsludagur fyrir ákærendur um þróun menntunar í rannsóknum brota og stjórnun lögreglurannsókna. Fundurinn var vel sóttur og opnaði Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fundinn. Fyrirlesarar dagsins voru Dr. Andy Griffiths og Dr. Ivar Fahsing. Þeim til halds og trausts voru Halldór R. Guðjónsson ákærandi og Eiríkur Valberg rannsóknarlögreglumaður.  

Fræðsludagur fyrir ákærendur Read More »

Byggjum brýr-brjótum múra – ráðstefna 4. október

Vekjum athygli á ráðstefnu um heimilisofbeldi. Þann 4. október nk. býður Jafnréttisstofa til ráðstefnu um heimilisofbeldi.  Ráðstefnan er hluti af verkefni styrktu af ESB sem Jafnréttisstofa vinnur í samstarfi við Akureyrarbæ, Dómsmálaráðuneyti, Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, Lögregluna á Norðurlandi eystra, Reykjavíkurborg, Ríkislögreglustjóra og Velferðarráðuneyti. Þessi ráðstefna er sú fyrsta af þremur ráðstefnum sem haldnar verða í

Byggjum brýr-brjótum múra – ráðstefna 4. október Read More »

Manni bjargað úr sjó

14 gráðu lofthiti, 10 gráðu heitur sjór og logn, aðstæður verða varla betri til sjóbjörgunar. Föstudaginn 15. september var æfð björgun á manneskju úr sjó. Lögreglufræðinemar lærðu að nota Björgvinsbeltið auk þess að auka kuldaþol sitt. Þau sinntu  út um 30 metra frá landi, til að bjarga manneskju sem svamlaði um í Nauthólsvíkinni. Að loknu björgunarafrekinu var

Manni bjargað úr sjó Read More »

Starfsnám hefst að nýju

Mánudaginn 4. september síðastliðinn hófst starfsnám nr. II, í Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Þessi myndarhópur, 46 nemendur sem leggja stund á lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, mættu í Menntasetur lögreglu að Krókhálsi 5a og eiga fyrir höndum tvær vikur í mjög svo krefjandi námi og fjölbreyttum verklegum æfingum. Við bjóðum þau velkomin enn á ný til

Starfsnám hefst að nýju Read More »

Skráning á ráðstefnu 14. september-Þrælahald nútímans

Fimmtudaginn 14. september kl. 8.30- 16.15-í sal Gullteigs á Grand hótel, verður haldin ráðstefnan Þrælahald nútímans – Modern day slavery, þar sem sjö sérfræðingar erlendis frá miðla af reynslu sinni og þekkingu. Um er að ræða einstaklinga sem hafa mikla þekkingu og reynslu af baráttunni gegn mansali; lögreglumenn, saksóknarar og sérfræðingar í vinnu með fórnarlömbum.

Skráning á ráðstefnu 14. september-Þrælahald nútímans Read More »

Þrælahald nútímans – Ráðstefna um mansal 14. september

Starfsgreinasamband Íslands, ásamt Mennta- og starfsþróunarsviði lögreglunnar, lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu og Reykjavíkurborg, mun þann 14. september 2017 standa fyrir ráðstefnunni Þrælahald nútímans. Fjöldi sérfræðinga á sviði löggæslu, saksóknar og verndar fórnarlamba koma erlendis frá og miðla af reynslu sinni. Þá mun Robert Crepinko frá Europol fjalla sérstaklega um skipulagða glæpastarfsemi varðandi mansal í Evrópu. Fólk sem

Þrælahald nútímans – Ráðstefna um mansal 14. september Read More »

CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu er tengiliður CEPOL-European Police College sem er miðlægt menntasetur fyrir starfsfólk lögreglu í löndum Evrópubandalagsins. Vekjum athygli á fróðlegri fræðsludagskrá CEPOL, auk þess að bjóða upp á margvísleg námskeið í Evrópu hafa þeir eflt vefnámskeið og Webinars sem við hvetjum starfsfólk lögreglu til að skoða og nýta sér í starfi. Hægt er að sækja um aðgang hér:

CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu Read More »

Samstarfsverkefni Erasmus + og heimsókn frá Þjóðverjum

Í júní fengum við tvær skemmtilegar heimsóknir, frá Rúmeníu og Þýskalandi. Fyrri heimsóknin tengist alþjóðlegu samstarfsverkefninu Erasmus+ sem við erum í með Rúmeníu. Því fengum við til okkar virkilega ánægjulega og áhugaverða heimsókn frá sálfræðingum lögreglu í Rúmeníu. Þar sem við kynntum fyrir þeim starfsemina hjá okkur og sérstök verkefni sálfræðinga hér á landi ásamt því að fá kynningu á

Samstarfsverkefni Erasmus + og heimsókn frá Þjóðverjum Read More »

Fræðsludagskrá í september

Frá því að Mennta -og starfsþróunarsetur lögreglu (MSL) tók til starfa í janúar s.l hefur verið gríðarlega góð þátttaka á þá fræðslu dagskrá sem MSL hefur boðið upp á. Alls hafa 822 starfsmenn sótt þá 29 viðburði sem menntasetrið hefur staðið fyrir, sem ber að fagna. En svona góðar viðtökur setursins getum við þakkað góðu samstarfi og áhuga lögreglustjóra og starfsfólki lögreglunnar

Fræðsludagskrá í september Read More »