2017

Vel sótt námskeið um kynferðisbrotahegðun

Í dag stóð mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu að námskeiði um mismunandi birtingamyndir kynferðisbrotahegðunar. Fyrirlesari var Dr. Peter Collins, dósent við Háskólann í  Toronto og geðlæknir hjá Criminal Behaviour Analysis Unit of the Ontario Provincial Police. Á námskeiðinu var farið yfir sálfræði kynferðsbrotahegðunar, s.s. barnagirnd, blætishegðun og tengd kynferðisleg frávik. Einnig var farið yfir brot gegn

Lesa meira »

Vel sótt námskeið um kynferðisbrotahegðun Read More »

Kynning á lögreglufræðum á opna háskóladeginum

Þann fjórða mars s.l var haldin opinn háskóladagur þar sem háskólar kynntu námsframboð sitt. Í húsakynnum Háskóla Íslands kynnti Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu nýtt nám í lögreglufræðum með Háskólanum á Akureyri. Okkar maður Guðmundur Ásgeirsson mætti að sjálfsögðu í hátíðarbúning lögreglu og kynnti lögreglunámið með verkefnastjóra HA, Rósamundu Baldursdóttur. Nemendur í lögreglufræðum lögðu einnig hönd

Kynning á lögreglufræðum á opna háskóladeginum Read More »

Starfsnám lögreglufræðinema hafið

​Mánudaginn 30. janúar sl. hófst starfsnám diplómanema í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri (HA) hjá mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu (MSL). Í janúar lauk MSL við að velja nemendur í starfsnám og voru 48 nemendur sem uppfylltu skilyrðin valdir til starfsnáms. Á þessari fyrstu önn í starfsnáminu koma nemendurnir í fjórar viku langar lotur til MSL, Krókhálsi 5a,

Starfsnám lögreglufræðinema hafið Read More »

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu

Þann 11. janúar sl. lauk mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu við val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu úr hópi umsækjenda sem eru nemendur í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 65 umsóknir um starfsnám en einn dró umsókn sína til baka, tveir uppfylltu ekki skilyrðin, 9 luku ekki þrekprófum með fullnægjandi árangri og tveir luku ekki bóklegum prófum með fullnægjandi

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu Read More »

Mennta- og starfsþróunarsetur flytur á Krókháls 5a

Frá stofnun mennta- og starfsþróunarseturs hefur starfssemin verið í húsnæði embættis ríkislögreglustjóra að Skúlagötu 21. Nú hefur setrið loks fengið húsnæði sem mætir þörfum miðað við hlutverk þess. Aðalskrifstofur setursins verða á 3. hæð Krókháls 5a en setrið mun einnig hafa afnot að fyrstu hæð Krókháls 5a og b. Þar mun aðstaða til verklegrar þjálfunar vera

Mennta- og starfsþróunarsetur flytur á Krókháls 5a Read More »