Þýskir lögreglunemar í heimsókn
Frá 24. – 28. apríl fengum við í heimsókn til okkar 30 þýska lögreglunema. Þeir heimsóttu ólíkar deildir innan Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu, m.a. skipulagða brotastarfsemi, umferðardeildina og tölvu- og tæknideildina. Þeir fengu kynningar á deildum Ríkislögreglustjóra, þ.e. alþjóðadeildinni, almannavörnum, fjarskiptamiðstöð og sérsveit. Að lokum fengu þeir einnig að heimsækja fjölbreytta starfsemi Landhelgisgæslu Íslands. Óhætt er að segja að
Þýskir lögreglunemar í heimsókn Read More »