Heimsókn í finnska landamæraskólann
Í síðustu viku heimsóttu tveir fulltrúar mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu finnska landamæraskólann, Raja, í austurhluta Finnlands. Markmið tveggja daga heimsóknar var að skoða nám í landamæralöggæslu fyrir landamæraverði, lögreglumenn og starfsmenn landhelgisgæslu. Þjálfunarsvæði skólans var skoðað, þ.m.t. aðstaða til skilríkjaskoðunar, landamærahlið, skothús, akstursbraut, flugvöllur, vettvangsrannsóknarhús, o.fl. Þrátt fyrir frábæra aðstöðu hefur skólinn einnig byggt upp
Heimsókn í finnska landamæraskólann Read More »