starfsnám

Inntökupróf 2024

Inntökupróf fyrir umsækjendur um lögreglufræðinám við Háskólann á Akureyri, haustið 2024, hefjast mánudaginn 8. apríl næstkomandi. Reiknað er með um 30 þátttakendum hvern prófdag og óljóst hvað margir prófdagar verða haldnir, enda umsóknafresti ekki lokið þegar þessi frétt er rituð og heildarfjöldi umsækjenda liggur ekki fyrir. Þann 26. mars lýkur umsóknarfresti um námið og skömmu

Lesa meira »

Inntökupróf 2024 Read More »

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu

Þann 11. janúar sl. lauk mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu við val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu úr hópi umsækjenda sem eru nemendur í lögreglufræðum við Háskólann á Akureyri. Alls bárust 65 umsóknir um starfsnám en einn dró umsókn sína til baka, tveir uppfylltu ekki skilyrðin, 9 luku ekki þrekprófum með fullnægjandi árangri og tveir luku ekki bóklegum prófum með fullnægjandi

Val á nemendum í starfsnám hjá lögreglu Read More »