Áhugaverð ráðstefna: Að skilja vilja og vilja skilja

Þann 24. nóvember n.k. verður haldin áhugaverð ráðstefna um hvernig hægt sé að styðja fólk sem notar óhefðbundnar tjáskiptaleiðir við að fara með sjálfræði sitt.   Ráðstefnan er haldin á Hótel Natura og er á  vegum réttindavaktar velferðarráðuneytisins í samvinnu við Öryrkjabandalag Íslands, Landssamtökin Þroskahjálp, Samband íslenskra sveitarfélaga og Háskóla Íslands. Skráning og nánari upplýsingar er

Lesa meira »

Áhugaverð ráðstefna: Að skilja vilja og vilja skilja Read More »

Heimsókn MSL og HA til lögregluháskólans í Osló

Dagana 23. til 24. október 2017 heimsóttu fulltrúar menntaseturs lögreglu og lögreglufræða við háskólann á Akureyri norska lögregluháskólann í Osló. Fulltrúarnir kynntu sér þróun námsskrá BA náms norðmanna í lögreglufræðum auk starfsnáms sem fram fer hjá lögregluembættum. Auk þess að vera með þriggja ára BA próf bjóða norðmenn yfir 90 námslínur á meistarastigi, m.a. meistaranám

Heimsókn MSL og HA til lögregluháskólans í Osló Read More »

Fyrsta lota í námi um rannsóknir sakamála

Í dag mættu til mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu 23 nemendur í nýju námi um rannsóknir sakamála. Námið er fyrir þá sem starfa við rannsóknir eða hafa hugsað sér að starfa á þeim vettvangi. Þeir lögreglumenn sem ljúka námskeiðinu með fullnægjandi hætti uppfylla  skilyrði skv. 3. mgr. 14. greinar reglugerðar um starfsstig innan lögreglunnar nr. 1051/2006 um

Fyrsta lota í námi um rannsóknir sakamála Read More »

Umsóknir og þrekpróf fyrir starfsnám I-2018, í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri.

Umsóknarfrestur um starfsnám fyrir lögreglufræðanema HA hjá lögreglu leið þann 6. október sl. Alls voru 130 umsækjendur um starfsnámið en valdir verða 40 nemendur valdir í starfsnám I sem hefst í janúar n.k. Eitt af skilyrðum þess að komast í starfsnám hjá lögreglu er að standast þær þrekkröfur, sjá https://menntaseturlogreglu.is/threkprof/, sem Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu setur, samkvæmt heimild

Umsóknir og þrekpróf fyrir starfsnám I-2018, í lögreglufræði við Háskólann á Akureyri. Read More »

Fyrsta lota í námi um stjórnun lögreglurannsókna

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu er í fyrsta sinn að bjóða rannsóknarlögreglumönnum og ákærendum upp lengra nám í stjórnun lögreglurannsókna.Leiðbeinendur eru Dr. Andy Griffiths og Dr. Ivar Fahsing. Námið hófst 1. september 2017 og lýkur 1. mars 2018 og fer að mestu leyti fram í fjarnámi. Í dag hófst fyrsta starfsnámslotan og að því tilefni hélt

Fyrsta lota í námi um stjórnun lögreglurannsókna Read More »

Fræðsludagur fyrir ákærendur

Í dag var haldinn fræðsludagur fyrir ákærendur um þróun menntunar í rannsóknum brota og stjórnun lögreglurannsókna. Fundurinn var vel sóttur og opnaði Sigríður J. Friðjónsdóttir ríkissaksóknari fundinn. Fyrirlesarar dagsins voru Dr. Andy Griffiths og Dr. Ivar Fahsing. Þeim til halds og trausts voru Halldór R. Guðjónsson ákærandi og Eiríkur Valberg rannsóknarlögreglumaður.  

Fræðsludagur fyrir ákærendur Read More »

Byggjum brýr-brjótum múra – ráðstefna 4. október

Vekjum athygli á ráðstefnu um heimilisofbeldi. Þann 4. október nk. býður Jafnréttisstofa til ráðstefnu um heimilisofbeldi.  Ráðstefnan er hluti af verkefni styrktu af ESB sem Jafnréttisstofa vinnur í samstarfi við Akureyrarbæ, Dómsmálaráðuneyti, Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu, Lögregluna á Norðurlandi eystra, Reykjavíkurborg, Ríkislögreglustjóra og Velferðarráðuneyti. Þessi ráðstefna er sú fyrsta af þremur ráðstefnum sem haldnar verða í

Byggjum brýr-brjótum múra – ráðstefna 4. október Read More »

Manni bjargað úr sjó

14 gráðu lofthiti, 10 gráðu heitur sjór og logn, aðstæður verða varla betri til sjóbjörgunar. Föstudaginn 15. september var æfð björgun á manneskju úr sjó. Lögreglufræðinemar lærðu að nota Björgvinsbeltið auk þess að auka kuldaþol sitt. Þau sinntu  út um 30 metra frá landi, til að bjarga manneskju sem svamlaði um í Nauthólsvíkinni. Að loknu björgunarafrekinu var

Manni bjargað úr sjó Read More »

Starfsnám hefst að nýju

Mánudaginn 4. september síðastliðinn hófst starfsnám nr. II, í Mennta- og starfsþróunarsetri lögreglu. Þessi myndarhópur, 46 nemendur sem leggja stund á lögreglufræði við Háskólann á Akureyri, mættu í Menntasetur lögreglu að Krókhálsi 5a og eiga fyrir höndum tvær vikur í mjög svo krefjandi námi og fjölbreyttum verklegum æfingum. Við bjóðum þau velkomin enn á ný til

Starfsnám hefst að nýju Read More »