Breytingar á félagslegum bakgrunni lögreglunema í kjölfar þess að lögreglunám var fært á háskólastig
Bókin The Making of a Police Officer: Comparative Perspectives on Police Education and Recruitment kom nýverið út hjá Routlede bókaútgáfunni. Ritstjórar eru Tore Bjørgo og Marie-Louise Damen en í bókinni er m.a. að finna kaflann „Iceland as a microcosm of the effects of educational reform on police students’ social background“ eftir Guðmund Oddsson, Andy Hill, Ólaf Örn