febrúar 2018

Heimsókn til lögreglunnar í Milton Keynes og Lecstershire

Fulltrúar Mennta- og starfsþróunarseturs lögreglu og Háskólans á Akureyri heimsóttu Lögregluna í Leicester í dag og Lögregluna í Milton Keynes í gær. Í Bretlandi þjálfar hvert lögreglulið sitt starfsfólk út frá viðmiðum frá College of Policing. Markmið heimsóknanna var því bæði að kynnast betur uppbyggingu og starfsemi einstakra deilda innan lögreglunnar, sem og þjálfun innan

Lesa meira »

Heimsókn til lögreglunnar í Milton Keynes og Lecstershire Read More »

Ráðstefna 23. mars n.k – Réttaröryggi fatlaðs fólks

Mánudaginn 23. mars n.k verður haldin ráðstefna í samvinnu við réttindavakt Velferðarráðuneytis um réttaröryggi fatlaðs fólks og samvinnu réttindagæslumanna og lögreglu. Á ráðstefnunni mun Phil Morris sérfræðingur í skýrslutökum á fólki í viðkvæmri stöðu halda erindi ásamt fulltrúum lögreglunnar og saksóknara. Nánari dagskrá og skráning er hér á vefsíðu okkar. Hvetjum starfsfólk lögreglu til að

Ráðstefna 23. mars n.k – Réttaröryggi fatlaðs fólks Read More »