júní 2017

CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu

Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu er tengiliður CEPOL-European Police College sem er miðlægt menntasetur fyrir starfsfólk lögreglu í löndum Evrópubandalagsins. Vekjum athygli á fróðlegri fræðsludagskrá CEPOL, auk þess að bjóða upp á margvísleg námskeið í Evrópu hafa þeir eflt vefnámskeið og Webinars sem við hvetjum starfsfólk lögreglu til að skoða og nýta sér í starfi. Hægt er að sækja um aðgang hér:

Lesa meira »

CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu Read More »

Samstarfsverkefni Erasmus + og heimsókn frá Þjóðverjum

Í júní fengum við tvær skemmtilegar heimsóknir, frá Rúmeníu og Þýskalandi. Fyrri heimsóknin tengist alþjóðlegu samstarfsverkefninu Erasmus+ sem við erum í með Rúmeníu. Því fengum við til okkar virkilega ánægjulega og áhugaverða heimsókn frá sálfræðingum lögreglu í Rúmeníu. Þar sem við kynntum fyrir þeim starfsemina hjá okkur og sérstök verkefni sálfræðinga hér á landi ásamt því að fá kynningu á

Samstarfsverkefni Erasmus + og heimsókn frá Þjóðverjum Read More »

Fræðsludagskrá í september

Frá því að Mennta -og starfsþróunarsetur lögreglu (MSL) tók til starfa í janúar s.l hefur verið gríðarlega góð þátttaka á þá fræðslu dagskrá sem MSL hefur boðið upp á. Alls hafa 822 starfsmenn sótt þá 29 viðburði sem menntasetrið hefur staðið fyrir, sem ber að fagna. En svona góðar viðtökur setursins getum við þakkað góðu samstarfi og áhuga lögreglustjóra og starfsfólki lögreglunnar

Fræðsludagskrá í september Read More »