CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu
Mennta- og starfsþróunarsetur lögreglu er tengiliður CEPOL-European Police College sem er miðlægt menntasetur fyrir starfsfólk lögreglu í löndum Evrópubandalagsins. Vekjum athygli á fróðlegri fræðsludagskrá CEPOL, auk þess að bjóða upp á margvísleg námskeið í Evrópu hafa þeir eflt vefnámskeið og Webinars sem við hvetjum starfsfólk lögreglu til að skoða og nýta sér í starfi. Hægt er að sækja um aðgang hér:
CEPOL – Fræðsla fyrir starfsfólk lögreglu Read More »