Þrekprófin verða haldin vikuna 7. til 10. október 2019, í Reykjavík. Stefnt er að því að halda þrekpróf á Akureyri 13. október 2019.

Hér fyrir neðan má sjá upplýsingar um þrekprófið sem lagt verður fyrir umsækjendur námskeiðsins “Starfsnám í lögreglufræði I  (SNL0176160)”  sem kennt verður á vormisseri 2020.

Download (PDF, 896KB)