Vegna óviðráðanlegra aðstæðna verðum við að fresta námskeiðum sem áætluð voru í september. Ýmsar rannsóknaraðgerðir lögreglu er var á dagskrá 21. september og Rannsókn fjármálaumsvifa er var áætlað 23. 24. september. Rannsókn fjármálaumsvifa færist til 15. – 16. október. Ef sóttvarnareglur leyfa verður námskeiðið haldið hér í MSL annars rafrænt.
Nánari dagsetningar með Ýmsar rannsóknaraðgerðir lögreglu verður auglýst síðar. Þeir sem eru skráðir á þessu námskeið halda skráningum í ORRA.